ForsíđaUm íbúagáttÖryggiHjálp
Miđvikudagur 23. ágúst 2017
Velkomin í íbúagátt sveitarfélagsins

Međ opnun íbúagáttarinnar er tekiđ stórt skref í rafrćnni ţjónustu viđ íbúa sveitarfélagsins. Í gegnum íbúagáttina er hćgt ađ sćkja um ýmsa ţjónustu á vegum Akraneskaupstađar. Umsćkjendur geta séđ hver ferill umsóknarinnar er, hver ber ábyrgđ á málsmeđferđ og sent inn skilabođ. Opnun íbúagáttarinnar er liđur í ţví ađ tryggja skilvirka og gegnsćja stjórnsýslu og eru íbúar Akraness eindregiđ hvattir til ađ nýta sér ţessa nýjung í ţjónustu bćjarins.

Regína Ásvaldsdóttir bćjarstjóri.
Innskráning - Íslykill
   
Akraneskaupstađur | kt. 410169-4449 | Stillholt 16-18 | 300 Akranes | s: 433 1000 | f: 433 1090 | www.akranes.is | akranes@akranes.is